BESTÅ - IKEA

23 Oct 2014

Í september fórum við að leita af sjónvarpsskenk. Ég vissi hvernig ég vildi hafa hann, vegghengdan, nettan en samt langan. Ég fann lausn fyrir okkur í BESTÅ hillueininga-kerfinu hjá ikea. Hér eru því nokkrar hugmyndir og mögulega hentar einhver þeirra þér.


Vegghengt eða fætur undir.

Gæti hentað fyrir barnaherbergið.Hægt er að fá frontana (hurðir-skúffur) í nokkrum litum.


Þarna er búið að bæta smá extra við, marmari, kemur mjög flott út.


Hægt er að gera hillurnar/skápa alveg að sínum.

SARA SJÖFN

TENGD BLOGG:  #IKEA #SKANDINAVÍSKT #LITLAFÓLKIÐ