PETIT OPNAR SHOWROOM

28 Oct 2014

Vefverslunin petit.is opnar á laugardaginn sitt fyrsta showroom í miðborg Reykjavíkur nánar pósthússtræti 13. Opið verður frá 12-16. Tilboð á flottum vörum, blöðrur og stuð fyrir börnin. Frábært tækifæri til þess að fara og skoða fallegu barnavörurnar sem petit hefur uppá að bjóða. 

 

Ég var afar glöð þegar petit opnaði, þarna kom búð sem bauð uppá úrvals skandinavíska hönnun sem snýr að börnun og vöru-úrvalið alltaf að stækka. Með showroomi eru eigendur petit að koma til móts við það óheppilega við vefverslarninar sem er að geta ekki séð vöruna almennilega og komið við.

SARA SJÖFN