SJÖ hugmyndir af aðventukrans

08 Nov 2014

Það eru sjálfsagt einhverjir farnir að huga að aðventuskreytingunni. Ég er allavega byrjuð... hér er smá innblástur.

Þetta var innblástur af minni aðventuskreytingu í fyrra, mjög auðvelt og þægilegt.


Þetta þarf ekki að vera flókið, bakki, könglar og kerti.


Eins og þið sjáið er ég mikið fyrir látlausa aðventukransa, greni, könglar og falleg kerti. Alltaf er samt jafn jólalegt að fara heim til ömmu og sjá, ef ég get kallað gamla góða kransinn með löngum kertum og mikið skreyttur. Oft á maður líka fullt heima hjá sér sem hægt er að nýta í skreytinguna. 
Tíminn sem er framundan finnst mér vera dásamlegur og er ég orðinn annsi spennt. Þannig þið megið búast við nokkrum jólafærslum frá mér.

SARA SJÖFN

 Tengd blogg: #jól #pinterest #skandinavískt