DIY photo art

09 Nov 2014

Á sunnudags net vafri mínu rakst ég á þessa fallegu hugmynd. Það eina sem þú þarft er mynd, nál og garn - svo veluru þann hluta myndarinnar sem þú vilt útsauma og VOILA, ótrúlega sniðugt og persónulegt touch á heimilið þitt!


myndir: A Beautiful Mess


Gleðilegan sunnudag kæru lesendur
xx - Sara Dögg