Heima BAR

09 Nov 2014

Á þessum fallega sunnudegi gef ég ykkur innblástur af heima börum. 

Ég póstaði um daginn færslu af mjög auðveldum og flottum DIY bar - hana finnuru HÉR.

______________

Bar kerrur

Bar hillur og borð

Búðu til þinn heima bar: 

- Dragðu fram einhvern bakka/myndaramma sem er búinn að sitja lengi upp í skáp, settu hann á skenkinn og skreyttu hann með flöskum, karöflum, glösum og rörum. Einnig geturu tekið eina hillu frá í samstæðunni og gert hið sama.

- Kíktu á bland.is og leitaðu af bar kerru, borði á hjólum, gler hliðarborði eða veggborði. Jafnvel gerðu þér ferð í Góða Hirðinn.

 

Gangi ykkur vel - xx Sara Dögg

tengd blogg : #homebar #diy