ÍSLENSK HÖNNUN Í JÓLAPAKKANN

11 Nov 2014

Miða við hvað við erum afskaplega fá sem búum á þessu stórasta landi í heimi, eins og forsetafrúin orðaði það, þá eigum við fullt af hæfileikaríku fólki. Ég tók saman vörur sem eru íslensk hönnun og eru e.t.v. sniðugar í einhverja jólapakka. Þessi færsla er ekki kostuð, heldur valin af mér.

VÍK PRJÓNSDÓTTIR

Vængir - teppi

Sjór - Teppi


Barna selur - kópur


Teppi eru frábær jólagjöf, allir þurfa eiga hlýtt og gott teppi.

HUGINN MUNINN 

Virkilega vandaðar og fallegar skyrtur fyrir herran.

INGIBJÖRG HANNA - IHANNA


Fallegir púðar fyrir heimilið.

ALMAR - JÓN Í LIT

 

GUÐRÚN VALD - KEILIR

TULIPOP

ÍGLÓ&INDÍ

SÓLEY ORGANICS

NOTKNOT


Mér hefur alltaf fundist þessir æðislegir. Núna eru þeir farnir að koma í minni stærður sem hentar vel fyrir litla fagurkera.

AS WE GROW

HRING EFTIR HRING

Falleg hálsmen.... Sem hægt er að fá fyrir litla fólkið líka.

HLÍN REYKDAL

ORRI FINN

Og þetta er bara brot af því sem íslenskir hönnuðir hafa uppá að bjóða.

SARA SJÖFN