Fyrir & eftir - Baðherbergi

16 Nov 2014

Þetta litla baðherbergi fékk svo sannarlega fallega og bjarta lyftingu. 

FYRIR

 

EFTIR

Einfalt, stílhreint og fallegt - Ég fæ bara ekki nóg af stórum hringlóttum speglum inn á baðherbergjum!

xx - SARA DÖGG

#beforeandafter