Naan-brauðssnittur

21 Nov 2014

Einföld og þægileg uppskrift af góðum snittum.

 

Hvítlauks mini-naanbrauð

Hráskinka

Rauðlaukssulta (uppskrift hér)

Geitaostur (hægt að nota camembert eða rjómaost)

Þessu er raðað ofan á naan-brauðið og skellt inn í 180° heitan ofn í 10 mín.

Einnig er hægt að kaupa venjulega stærð af naan-brauði og gera þetta að pizzum.

Voila!

Marta Rún