Laugardags

23 Nov 2014

Ég klikkaði alveg á því að hafa myndavélina á lofti og smella nokkrum frá æðislegu kvöldi sem við vinnustaðurinn áttum saman á jólahlaðborði Vox - sem fær btw fullt hús stiga! Svo að myndir af múnderingunni verður að duga núna. 

föt & skór frá ZARA

90s uppáhalds snyrtivörur mínar þessa dagana:
kinnaliturinn Sand frá MAKE UP STORE & varaliturinn Till Tomorrow frá MAC

Ég fer ekkert nema að hafa Daniel Wellington úrið mitt á mér frá ÚR & GULL

___________

Ég klikka samt aldrei á því að taka nokkrar selfies! 

xx - SARA DÖGG