THE POSTER CLUB

25 Nov 2014

Ég var að skoða BOLIG MAGASINET á ferðalagi um helgina þegar augun rákust á þetta plaggat frá MY DEER og vakti það athygli mína. Ég þarf eigilega að eignast það! En í kjölfarið af því fór ég að skoða síðuna theposterclub.com. Mikið flott þar.


HEY YOU - MY DEER

MOON - ANNA NOWAK

TRIANGLE - ANNA NOWAK

MASQUETEQUE#2 - JANNI MAI

 

Einnig eru plaggöt þarna eftir Kristinu Krogh, Kristinu Dam og Playtype sem öll fást á íslandi og óþarfi að leita lengra fyrir þau.

SARA SJÖFN