Jólaklippingin

26 Nov 2014

Núna þarf maður að fara að huga að því að panta sér tíma í allskonar lagfæringar fyrir jól. Það er alveg kominn tími á að sjæna upp á hárið á mér og jafnvel taka eitthvað ágætlega af því. 

 

Þá fer maður inn á Pinterestið góða og leitar sér innblásturs.

 


- ég ætla að fá eitt svona hár takk.

________

Ég sé það reyndar núna á þessum myndum að þær eru nánast allar eins
... oh well, ég veit greinilega hvað ég vil.

Ég vildi óska þess að ég gæti farið út fyrir normið - skellt í blátt hár og verið jafn svöl og Nicole vinkona mín. If only.

xx - Sara Dögg