DESEMBER INNBLÁSTUR

30 Nov 2014

Það eru eflasut margir sem eyddu helginni í smá undirbúning fyrir desembermánuð. Ég eyddi allavega deginum í að jólaskreyta og smákökubakstur, dásalegt. Ég held afskaplega mikið uppá þennan tíma!Frábær hugmynd fyrir jólamatarboðið
MYNDIR: HÉÐAN OG ÞAÐAN

Í dag byrjaði jólamarkaður netverslanna á höfuðborgasvæðinu, ef þú fórst ekki í dag verða þær einnig á morgun og þriðjudaginn frá 17-21. Í sal FÍ, mörkinni 6,  alltaf gaman að kíkja á svona pop-up markaði, hvað þá þegar þeir eru í jólabúning.

SARA SJÖFN

TENGD BLOGG: #jól2014