H&H Innanhússráðgjöf

10 Dec 2014

Eru ekki allir búnir að sækja sér nýjasta tölublað H&H? 
Ég fékk það skemmtilega tækifæri að vera innanhússráðgjafi í hátíðarblaði þeirra sem kom út núna á dögunum. Gríptu þetta eintak með þér heim og lestu það yfir með heitum kaffibolla og eigðu ljúfa stund - xx.

Sara Dögg