KERTASNÍKIR & FURTHER NORTH

25 Dec 2014

Kertasníkir er ekki þekktur fyrir neitt annað en smekklegheit og ætlar hann að gefa í skóinn samkvæmt því. Þar sem gjöfin er svo falleg var ákveðið að leyfa sem flestum að eiga tækifræri á henni, þess vegna fer hann svona snemma af stað en gefið verður í skóinn á aðfangadag samkvæmt venju.


Um daginn sagði ég ykkur frá fallegri vörulínu -> Further North, ég tók viðtal við konuna á bakvið merkið og hægt er að sjá viðtalið hér.

Vöruúrval Further North er alltaf að stækka og voru kynntir til leiks nú á dögunum nýjir litir, sá gráblái og svarti.


Speglarnir hafa verið til í silfur og koparlit í stærðinni 50sm og 70sm í þvermál.


Fallegir kertastjakar, tímalausir og töff.


MYNDIR: ÍRIS ANN SIGURÐARDÓTTIR

Kertasníkir í samstarfi við Further North ætlar að gefa heppnum lesenda gylltan hátíðarspegil af stærðinni 35sm sem er ný vara hjá þeim (sjá efstu mynd). Spegilinn er einstaklega falleg eign sem ég sjálf væri ótrúlega mikið til í að eignast.
Further North vörurnar fást í INSULA.

Til að eiga möguleika á því að fá í skóinn frá kertasníki þarftu að 

1. Kvitta undir þessa færslu.
2. Setja like á facebook síðu Further North HÉR.

Kertasníkir ætlar að gefa Guðrúnu Vald í skóinn :)

Gleðileg Jól.

SARA SJÖFN