Jólagjöf

28 Dec 2014

Þennan fallega jakka plataði ég hinn helminginn til að gefa mér í jólagjöf og er alveg í skýjunum með hann - ótrúlega þæginleg & hlý go to yfirhöfn. 

Þessi á eftir að fylgja mér oft og lengi. 
Hann fæst í Gallerý 17 og var einnig til camel brúnn ef mig minnir rétt. 

Vonandi áttu þið öll sömul gleðileg jól - mín voru yndisleg!
xx - Sara Dögg