Twist up your Champagne

29 Dec 2014

Hér eru nokkrar hugmyndir sem ég fann á Pinterest sem geta verið skemmtilegar fyrir komandi áramótapartý !

Candyfloss í Kampavínið.

Eða í sódavatnið fyrir krakkana til að skála með.

 
Frosin ber til kælingar.

Sorbet ís settur út í glasið. 

 

Kampavín og sykurpúðar er það ekki eitthvað? Franska Vouge mælir með því.

Granateplí og rósmarín í kampavínskokteil. 

Brómber og rör, ég elska flott rör.
 

Þetta finnst mér sniðug hugmynd, að setja flöskuna í glimmerfýling.

Við skáluðum í vinnunni á Þorláksmessu í virkilega góðu kampavíni, þessi flaska hér.
Mér fannst það virkilega gott, sætt og létt en langt frá því að vera of sætt. Ég hugsa að ég kaupi mér það fyrir áramótin og kæli drykkina ef til vill niður með frosnum berjum á priki.


Marta Rún