Komdu með mér í GAMLÁRSPARTÝ

30 Dec 2014

Jólin eru búin að vera dásemd ein og ég fór í algjört frí frá tölvunni sem var ljúft og mjög nauðsynlegt. En er nú snúin aftur og hér er smá innblástur fyrir áramótapartý morgundagsins.

Myndir: pinterest

Ef ég væri að halda áramótapártý þá held ég að litaþemað sé ákveðið miða við þessar myndir.
Vonandi eigið þið dásamlegan dag á morgun og takið vel á móti 2015

SARA SJÖFN

Tengd blogg : #jól2014