Nýir skór úr Topshop

05 Feb 2015

Ég datt á þetta par í minni stærð þegar ég rölti um útsölurnar núna á dögunum. Vanalega hef ég ekkert verið að versla mikið á þeim en á þessari útsölu hef ég fundið allskonar fallegt og alltaf dett ég á mínar stærðir, heppin ég. Þetta fallega par fékk því að fylgja mér heim... ég bara gat ekki sagt nei við ódýrum ekta leður skóm sem eru í þokkabót támjóir! 

 

TOPSHOP Margot

Xs

#newin