IKEA HACK FYRIR BÖRNIN

11 Feb 2015

LÄTT barnaborð (ikea) með 2 stólum sett í nýjan búning.

DIY BY HUSLIGHETER

Máling og krítarmáling er það sem þú þarft í þetta verkefni. Þarna er búið að mála furuna í lit en halda hvítu sessunnni og borðplatan er reyndar þarna með krítarlímmiða sem ég veit ekki hvort fáist á Íslandi (megið endilega láta vita ef svo er). Skemmtileg hugmynd sem lítil kríli væru sjálfsagt afar hrifin af. Borðið og stólana er hægt að fá hér.

SARA SJÖFN

TENGD BLOGG #DIY #LITLAFÓLKIÐ