ÁTTU ANANAS?

13 Feb 2015

Stundum er mjög skondið hvaða hlutir verða trend eins og til dæmis ananastrendið sem er í gangi núna. Ég verð alveg að viðurkenna það að mér finnst þeir margir hverjir mjög töff.


Þessi lampi er úr ZARA HOME 

Ananas frá Pols Potten færst í MÓDERN.Hvítur hentar mjög vel fyrir skandinavíska stílinn


MYNDIR - PASSION FOR FASHION & PINTEREST

Þetta er töff & ég er alveg að kaupa þetta. Góða helgi kæru vinir.

SARA SJÖFN