Kókosdrykkur

17 Feb 2015

Fljótlegur drykkur

Ég er orðin það löt þessa daganna að ég nenni ekki að henda í blandarann. Ég þarf alltaf að vera borða á hlaupum. Var að vinna myndir sem ég kem til með að setja inn á næstu dögum. Var að mynda virkilega flottar stelpur með flottum förðunum.

Ég gerði þennan kókosdrykk í gær, hann var mjög góður & fljótlegur!

Uppskrift:

Möndlumjólk - 200 ml

Kókosvatn - 50 ml

Kókosjógúrt lífrænt - ein dós

Chia fræ - 3 matskeiðar

Flexifræ - kúfuð matskeið

Vanilluprótein 

Þurrkaðar kókosflögur - eftir smekk

Svo er þetta bara hrisst saman í smartshaker

 

Verði ykkur að góðu!

x sylvia