Skrifstofa fær MAKEOVER

25 Feb 2015

Ég rakst á þessa flottu skrifstofu sem fékk nýtt líf í einföldum skrefum. Það þarf ekki fleiri fermetra en þetta til að skapa eitthvað fallegt. 

Gamalt í bland við nýtt - útkoman er ótrúlega flott!

Þessi gallery-veggur er allt! 

Bar á skrifstofunni? Hví ekki, svolítið Mad Men-ish...

__________

Ef þú ert yfir þig hrifin af skrifborðinu þá fann ég svipaða skrifborðsfætur á IKEA á engann pening hér
Hrikalega gott ikea hack.
Fæturna geturu spreyjað eða málað í hvaða lit sem er og svo topparu með glerplötu í stærð að eigin vali - VOILA. 

Keimlíkt!

Xs
 

Fleiri líkir pistlar : #ikeahacks #beforeandafter