REYKJAVÍK FASHION FESTIVAL 2015

27 Feb 2015

Sex íslenskir hönnuðir koma til með að sýna á Reykjavík Fashion Festival í mars. Ef tíska & hönnun er eitt af þínum áhugamálum þá viltu ekki missa af þessu.


REYKJAVIK FASHION FESTIVAL 2015 fer fram í Norðurljósasal Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúsi dagana 12.-15.mars næstkomandi. Sýningardagar hátíðarinnar í ár verða tveir, föstudagskvöldið 13.mars og á laugardeginum 14.mars. Á föstudeginum munu Jör og Sigga maija sýna og laugardeginum Scintilla, Eyland, Magnea og Another Creation. Við stelpurnar á FEMME ætlum að vera á staðnum og taka púlsinn.  
Sömu helgi er einnir hönnunarmars þannig það er mikið í gangi. Hægt er að kaupa miða á RFF -> HÉR.

Hlökkum til að sjá ykkur!
FEMME