HALLO MARIANNA

10 Mar 2015

Í haust sagði ég ykkur frá því þegar Reykjavík Butik byrjaði að selja myndir eftir Vee Speers mér til mikillar gleði. Núna er það ekki verra,  en þessi fallega vefverslun hefur hafið sölu á myndum eftir breska listamanninn Ruben Ireland.


Myndirnar eru allar fallegar á sinn hátt en Marianna er í algjöru uppáhaldi hjá mér, hún fangar augað um leið.


RUBEN IRELAND – NO SUCH THING DAY


RUBEN IRELAND – NO SUCH THING NIGHT

Fallegt ekki satt? Algjörlega tímalaus og klassísk verk að mínu mati.

SARA SJÖFN