Kartöfluréttur mánaðarins

10 Mar 2015

Ég hef mjög gaman af matreiðsluþáttum í sjónvarpinu og fannst mér þættirnir hennar Rachel Koo sem hétu "Litla Parísar eldhúsið" mjög skemmtilegir þættir sem voru á Rúv. Ég panntaði mér bókina hennar á Amason fyrir nokkrum árum og finn oft mjög skemmtilegar uppskriftir þar að meðal þessa.

 

 

Kartöflur með gráðosti og perum.

4 stórar kartöflur

1 mjúk og vel þroskuð pera

100g gráðostur

 

Hitið ofninn í 180°
Skerið kartöflurnar í sirka 2 cm sneiðar og raðið á ofnplötu.
Skerið peruna í litla bita og raðið á kartöflurnar og klípið svo gráðostinn yfir.

 

 

Þetta er bókin hennar og þið getið pantað hana hér.

 

Mæli mjög mikið með henni.

 

Marta Rún