FÓLKIÐ Á INSTAGRAM VOL.6

23 Mar 2015

Þessi liður heitir fólkið á instagram en að þessu sinni ætla ég að breyta útaf vananum. Snúran vefverslun opnaði verslun núna fyrr í mars. Eftir þessa opnum varð instagrammið þeirra afar skemmtilegt enda endurspeglun af búðinni og hafa síðustu myndir verið fallegar og veitt innblástur.

 

@snuranis

SARA SJÖFN

TENGD BLOGG #SKANDINAVISKT #SNÚRAN