HELGIN MÍN

23 Mar 2015

Helgin 12-15 mars var algjör veisla. Hönnunarmars og Reykjavík fashion festival sem hefur sennilega ekki farið framhjá neinum. Ég reyndi að nýta tíman vel og fara á sýningar og einnig sá ég næstum allar sýningarna á RFF. Þetta var frábær helgi í alla staði sem veitti mér mikinn innblástur.


DO1 EFTIR HJALTA PARELIUS


MAJLOV


HYLUR - GUÐRÚN VALD

EMBLA

Cuccoo´s nest - algjört nammi.

POSTULÍNA - ég er mjög hrifin af þessari hönnun.

THORA FINNSDÓTTIR - Mig langar svo í vasa frá henni.

FORRÉTTABARINN


Sveitaball FARMERS MARKET 

TULIPOP - Þessi lampi er algjört æði.

PAPER COLLECTIVE í Norr 11

Ef þið viljið vita meira um það sem Epal bauð uppá á hönnunarmars, mæli ég með þessari grein eftir Elísabetur Ómarsdóttur.
Það er alveg magnað hvað við eigum mikið af hæfileikaríkum hönnuðum. Ég gat því miður ekki farið og séð allt sem mig langaði en að ári verður meira skipulag. Þessi helgi var alveg frábær, mikið líf og mikið fjör.

SARA SJÖFN