Nýir skór

24 Mar 2015

Þið eruð eflaust búin að taka eftir nýjasta trendinu - METALLIC SHOES. Persónulega finnst mér þetta afar skemmtileg tíska sem getur brotið upp einfalt og hefðbundið outfit og gert það mikið áhugaverðara. 


Eins og ég er mikið fyrir allt gyllt þá þykir mér þeir silfruðu fallegri, þeir ganga á einhvern hátt bara betur við allt að mínu mati. 
 

Ég vildi svo sannarlega taka þátt í þessu trendi og festi kaup á einu silfur pari í ZARA. Eins og áður hefur komið hér fram þá er ég alveg veik fyrir támjóum skóm þessa stundina og gat því einfaldlega ekki staðist þessa. Ég hef séð fleiri falleg pör hér á landi í búðum eins og Bianco og Nike, þá erum við meira farin út í strigaskó - en falleg eru þau! Ég mæli með einu silfruðu pari í sumar, ekki spurning.
 

   
 
 

 

Xs