DIY - Páskaskreyttu með marmaraeggjum

30 Mar 2015

Komin með leið á öllu gula páskakrautinu? Hér er tilvalið módernískt & auðvelt skraut sem þú getur föndrað úr hráefnum úr eldhúsinu. 

 
 

Það sem þú þarft: 

Berjasafi (grapejuice)

Hvítt edik (white vinegar)

Hvít egg (white eggs)

glerskál (glass bowl)

gyllt sprey/málningu (gold spray/paint)

 

Leiðbeiningar:

1. Harðsjóða eggin.
2. Helltu 50/50 safanum og edikinu í skál, nóg til þess að það nái yfir eggin.
3. Settu eggin í skálina og leyfðu þeim að sitja í blöndunni yfir nótt.
4. Daginn eftir tekuru eggin úr skálinni og þrífur efsta lagið af með pappír. 
5. Málaðu/spreyjaðu og skreyttu eggin með gylltu á þinn hátt. 
Have fun!Hér er önnur auðveld leið með aðeins 2-3 tónum af naglalakki og vatni!Gangi ykkur vel

Xs

#diy