Rósettur, grænar plöntur & falleg ljós

10 Apr 2015

Fallegt innlit sem gefur innblástur inn í helgina.


Eldhúsið er staður þar sem fólk safnast oftast saman. Þarna er búið að útbúa bekk í horninu sem skapar skemmtilega stemmingu.


Allt er vænt sem vel er grænt. Plöntur eða grænmet.
Ég er afar hrifin af ljósavalinu í þessari íbúð. Fjaðurljósið frá vita er á óskalistanum fyrir svefnherbergið.


Ég vona svo innilega að þeir sem höfðu tök á, hafi verslað til góðs í dag hjá búðum bestseller. Frábært framtak þar.

SARA SJÖFN

TENGD BLOGG #SKANDINAVISKT #INNLIT