Vor í lofti

14 Apr 2015

Alveg eins og Edda þá er ég að bíða eftir vorinu. Ég hef fulla trú á að það sé handan við hornið, allavega á  milli lægða.


Núna þegar það er orðið bjart frá morgni til kvölds og framundan er betra veður og meiri sól, finnst mér ég þurfa létta aðeins á heima hjá mér.

Ég er allavega orðin mjög spennt fyrir komandi tímum. Sumarið er svo skemmtilegt.

SARA SJÖFN

TENGD BLOGG #SKANDINAVISKT