Blanda frá japan og skandinavíu

07 May 2015

Einfaldleiki og fágun einkenna þessa íbúð. Í raun frekar mínimalísk þar sem það eru fáir en nytsamlegir hlutir.Það er mjög auðvelt að kalla fram þetta útlit. Ekki dýrt og mjög einfalt.  Ég er að fíla þennan retro sófa frá IKEA sem hægt er að fá hérna, hliðarborð eða náttborð fyrir 1150 kr hljómar vel í mínum eyrum hérna.

SARA SJÖFN

TENGD BLOGG #SKANDINAVISKT #INNLIT #IKEA