Ikea-Hack mini bar

14 May 2015

Mér finnst þetta trend mjög skemmtilegt. Auðveldlega hægt að gera mjög fallegan og smart mini bar.

 

Ég rakst á þessa síðu gegnum pinterest og sá þessa hugmynd, kannski geri ég svona á í nýju íbúðinni.

Hillan er frá Ikea og heitir KALLAX hillueining og kostar 7.950 kr.


Fæturna geturu fengið í Snúrunni hér og kosta litlu frá 10.990 kr.


 

Marta Rún

The every girl