Langanir í barnaherbergið

24 May 2015

Regulega skoða ég margar af þeim flottu íslensku vefverslunum sem í boði eru. Hérna eru nokkrir hlutir sem mig langar í herbergið hans Atla Dags.

1. OYOY Hókuspókus poki -> SNÚRAN

2. BY NORD púði -> PÓLEY

3. Gul stígvél -> Biumbium ( ekki vefverslun, en þau eru bara svo flott)

2. Kúluband -> REYKJAVIK BUTIK 

4. Bob Noon mörgæsar plaggat - > SNÚRAN

5. Garbo&friends Fishes, teppi & rúmföt -> PETIT

6. Heico lampi, selur -> PÓLEY

SARA SJÖFN