Heimili hjá stílista

27 May 2015

Loksins er komið að innliti frá mér, alltof langt síðan síðast, þið afsakið það!

Innlit dagsins er fallegt heimili í Washington D.C.

Svipað borð færðu í IKEA á aðeins 9.850 kr og getur spreyjað það gyllt.

Allskonar skemmtilegar útfærslur af Ikea hacki finniði á Pinterest af Vittsjö borðum & hillum.

Ilva er með mikið úrval af fallegum mottum og ég er ekki frá því að ég hafi séð þetta mynstur þar.

Listar í lofti eru svo fallegir

Ég hef séð margar fallegar útfærslur af þessum speglum sem fólk er að föndra sjálft. Þið finnið þá á Pinterest undir diy sunburst mirror. Gotta love Pinterest, ég finn bókstaflega allt þarna inni!


Xs

Fleiri innlit finniði hér -> #innlit