Sinnerlig - Ilse Crawford fyrir IKEA

16 Jun 2015

Sinnerlig er ný lína sem væntanleg er í IKEA. Línuna hanaði Ilse Crawford og hennar studio og tók verkið 3 ár. Línan öll er unnnin úr umhverfisvænum efnum og var markmiðið að búa til línu sem hún og hennar samstarfsmenn mundu sjálf vilja kaupa sér og gæti hentað inná flest heimili.

Ég er sjálf mjög spennt fyrir öllum þessum pottum þeir eru mjög fallegir í laginu og svart/matt höfðar alltaf til mín. Hver elskar ekki IKEA!

SARA SJÖFN

TENGD BLOGG #IKEA