Hreiðurgerð hjá Naya Rivera

30 Jun 2015

Það er ekki oft sem maður sér svona bold hönnun á barnaherbergjum, þá er ég að tala um þessi mix af mynstrum og hlutum. 


Glee stjarnan Naya Rivera setti nýlega lokahönd á hreiðurgerð sína og útkoman varð þessi.
Persónulega er ég ekki að missa mig yfir þessu, mér finnst veggfóðrið of æpandi og að mínu mati kæmi herbergið betur út með einhverjum fallegum nútral lit á veggjunum eða minna háværu veggfóðri - Þá værum við að tala saman. 


________

Sjálf get ég ekki beðið eftir okkar hreiðurgerð - xx