NÝTT LÍF

19 Jul 2015

Tískuþáttur í Nýju Lífi þennan mánuðinn

Ég fór í myndatöku fyrir þetta flotta blað í þessum mánuði. Hérna er smá innsýn inní blaðið & nokkrar af þeim myndum  sem að birtust í síðasta  tölublaði (07.tbl.2015).

 

Þessi ljósbláa skyrta er ótrúlega þægileg & fæst í VILA

Víðar gallastuttbuxur fást í VILA

Síð hvít skyrta, fæst í VILA

Hvítu gallabuxurnar eru úr VILA

Frábær aukahlutur, dökkblár hattur fæst einnig í VILA

x sylvia