Gin&Blackberry

06 Aug 2015

Í búðum þessa dagana má finna allskonar girnileg ber, brómber finnst mér alveg hrikalega góð og því prufaði ég að nota þau í einn sumardrykk.

3 cl af gini (eitt skot)
4 Brómber
Smá sykursýróp (hálft skot)
Þetta þrennt sett í hristara ásamt klökum, hrist vel og lengi saman og sigtað í glas.
Fyllt upp með smá sódavatni.
 

#cocktails

Skál, Marta Rún!