HYLLING gjafaleikur

06 Aug 2015

Taktu þátt

Góðan dag kæru lesendur, í dag er góður dagur aðallega vegna þess að Hylling ætlar í samstarfi við FEMME að gefa falleg plaggöt. Plaggötin eru í stærð 61x91.

Tveir vinningshafar verða dregnir út!

Ég er orðin virkilega hrifin af plaggötum, því fleiri því betra myndi ég segja. 

Þetta eru plaggöt sem að urðu fyrir valinu hjá mér.

"Þú átt val" er plaggat sem að ég gerði í samstarfi við Kassöndru. Þessi setning minnir mig á það að ég á val hvernig ég fer inní daginn, jákvæð eða neikvæð, allt undir mér komið. 

Eina sem þú þarft að gera til að tryggja þér sæti í pottinn er að deila færslunni & setja athugasemd hér fyrir neðan afhverju þú átt skilið að fá þessa dásemd í hendurnar. Leiknum lýkur síðan á sunnudag, þá verða tveir dregnir út. 

Svo er ekki leiðinlegt að segja frá því að Femme lesendur eru með 30% afslátt af plaggötum þangað til á sunnudaginn hjá Hyllingu. Kóðinn er femme30%

Til að panta myndir þá smelliði hér

x sylvia

#hylling #gjafaleikur #femme30%