GJAFALEIKUR HYLLINGAR & FEMME

10 Aug 2015

HVER VINNUR?

Ef ég hefði ráðið þessu þá hefðu allar unnið plaggat. Þið eigið margar hverjar alltof mikið skilið að eignast svona fallegt plaggat í stofuna. En vinningshafarnir þennan daginn eru þær:

SVANDÍS NANNA PÉTURSDÓTTIR & SIGRÚN FINNSDÓTTIR

Leikurinn fékk svo frábærar viðtökur að Hylling hefur ákveðið að hafa 30% afslátt fyrir ykkur kæru lesendur út vikuna. Eina sem þið þurfið að gera er að nota kóðann: femme30%

Hérna getið þið pantað myndir & skoðað hvað er í boði

Takk fyrir að taka þátt!

x sylvia