All in the DETAILS

17 Aug 2015

Ég er mjög mikið að raða litlu hlutunum upp á nýtt heima hjá mér. Það er yfirleitt aldrei eins í gluggunum hjá mér eða hillum í mjög langan tíma. Þetta er sennilega mín hugleiðsla. Mér finnst líka mjög gaman að skoða hjá öðrum sem hafa gaman af þessu og fæ innblástur hjá öðrum og þá sérstaklega á öðrum bloggum eða pinterest. Hér eru nokkrar sem veita innblástur... Þið finnið mig á pinterest hérna

Viltu skoða fleirri færslur um heimili og hönnun-> HÉRNA

 SARA SJÖFN