ÍSLENSK HJÓN Í KAUPMANNAHÖFN

14 Sep 2015

Á vafri mínu í morgun sá ég færslu á heimasíðu BOLIG MAGASINET af fallegu húsi sem er í eigu íslenskra hjóna. 


Foto: Gyrithe Lemche

Hérna búa Björk og Birgir. Þau fluttu frá Íslandi til Kaupmannahafnar fyrir 17 árum síðan.


Foto: Gyrithe Lemche

Afar vönduð og falleg eldhúsinnrétting, lundinn er það fyrsta sem augun mín ráku í..
 


Foto: Gyrithe Lemche

Skemmtilegt flæði frá eldhúsi, í borðstofu og svo út að setustofunni.

Foto: Gyrithe Lemche

Stigar gefa húsum oft mikinn karakter og geta verið afar sjarmerandi

Foto: Gyrithe Lemche


Foto: Gyrithe Lemche

 


Foto: Gyrithe Lemche


Foto: Gyrithe Lemche

Afar smekkleg hjón með fallegan stíl. Takk BOLIG MAGASINET

SARA SJÖFN

Kíktu á fleirri innlit HÉRNA