GYLLT smáatriði í eldhúsið

15 Sep 2015

Gold & brass, ég fæ ekki nóg af því!
Í dag færi ég ykkur minn gyllta eldhús óskalista sem inniheldur smávörur sem eru fáanlegar hér á landi. Hann gefur ykkur vonandi innblástur til að poppa upp eldhúsið ykkar. Það eru þessi litlu smáatriði sem skipta stundum sköpum. 

__________

Xs