Svart & hvítt í París

30 Sep 2015

Innlit þar sem bókstaflega allt er svart og hvítt, kannski þarf ekki mikið meira..

Parisian hönnun þykir mér afar heillandi, allt frá stóru gluggunum, vegg- og loftlistunum, herringbone gólfinu og grófa marmaranum. 

Hér er eitt stílhreint og tímalaust innlit þar sem einfaldleikinn er ríkjandi. 

 

 

 

________

Xs

#innlit