Gjafaleikur Silver Cross

01 Oct 2015

Viltu vinna bílstól frá Silver Cross?

 

Það er allt að gerast hjá okkur hérna á FEMME við erum meðal annars að fagna eins árs afmæli, nýju útliti & spennandi verkefnum sem að þið lesendur kærir eru að fara sjá á næstu vikum.

Vegna þessara anna ætlar Silver Cross Íslands að gefa einum heppnum glænýjan bílstól. Ég sjálf keypti mér allan pakkann frá Silver Cross & er alveg ótrúlega ánægð með hann. Stóllinn er bæði léttur & þægilegur í notkun, svo skemmir ekki fyrir hvað hann er líka klassískur & fallegur. 

 

 

Á meðan leiknum stendur ætlar Silver Cross einnig að veita lesendum FEMME 20% afslátt af bílstólum & beisi. Gildir á öllum sölustöðum til 15. október eða þá þið getið farið inná síðunni þeirra hér

 

 

Eina sem að þú þarft að gera til að vera með í pottinum er að setja hérna athugasemd fyrir neðan afhverju þú átt skilið að fá þennan bílstól fyrir dúlluna þína & gerir LIKE á facebook síðu Silver Cross sem að er hér.

x sylvia

#litlafolkid #silvercross #gjafaleikur #bilstoll