FÓLKIÐ Á INSTAGRAM

11 Oct 2015

Chloe er 4 barna móðir sem deilir frábærum myndum á sínu instagrammi,
sem ætti að vera innblástur fyrir marga foreldra og áhugafólk um herbergi litla fólksins.

Það eru til svo margar flottar og nytsamlegar körfur/pokar núna í dag.
Ég nota þetta mikið, undir dót, útiföt og skó fyrir barnið mitt.


Glaðlegt og fallegt herbergi. Stafróið á veggnum er dásamlegt.


Pez-kallar geta verið skemmtilegt skraut.

Ef þú vilt kíkja á fleirri barnaherbergi getur þú kíkt á hérna

SARA SJÖFN

 

 Önnur tengd blogg #instagram #skandinaviskt #litlafólkið