MARKAÐUR - Börn, heimili & hönnun

14 Oct 2015

Hvað ert þú að fara gera á laugardaginn? Ég skal segja þér hvað... þú ert að fara kíkja á þennan flotta viðburð. Þarna finnur þú allskonar fallegt úrval á litla fólkið & fallega hönnun fyrir heimilið þitt kæri fagurkeri. 


_______________________________________________________________

Börn, heimili og hönnun - Markaður í Þróttarheimilinu

Níu netverslanir taka sig saman og bjóða upp á glæsilegt vöruúrval á markaði í Þróttaraheimilinu Laugardal, laugardaginn 17. október kl. 12:00-17:00.

Einstakt tækifæri að versla fallegar vörur fyrir börnin og heimilið og jafnvel strika aðeins út af jólagjafalistanum!

Verslanir:
Askja Boutique -Blómabarn - Dúkkubörn 
Esja Dekor - I am Happy - Knús 
Mena - Minimo - MixMix

_______________________________________________________________

Endilega láttu sjá þig 

Xs