SUNDAY MOOD

25 Oct 2015

Ég er sófadýr þessa daganna þar sem á fimmtudaginn var reynt að laga gömul íþróttameiðsl, núna hljóma ég eins og ein gömul. Ég hef aldrei eins mikinn drifkraft eins og þegar ég á að taka því rólega og á eigilega bara sitja með löppina upp í loftið. Núna sit ég með fullt af verkefnum og hugmyndum í kollinum sem ég vill framkvæma en get ekki... þau verða svo öll gleymd þegar ég kemst á lappir!


Heimaskrifstofan er búin að vera ofarlega í hasunum á mér, en ég er ekki enn byrjuð á henni.


Myndaveggir með ólíkum myndarömmum getur komið mjög vel út


Ef þetta er ekki sunnudags....


Gyllt smáatriði eiga hug minn alla þessa daganna. 

Ég þurfti alveg að hemja mig við að gera ekki smá jólainnblástursfærslu, en ætli ég leyfi ekki nóvember að koma.

HAPPY SUNDAY PEOPLE

SARA SJÖFN