Oh baby it's cold outside

27 Oct 2015

Veturinn er svo sannarlega farinn að banka upp á á þessu fróni og það er alls ekki langt í nístingskuldann. Það þýðir samt ekki að við þurfum að gefast upp, hætta að huga að klæðnaðinum og einungis klæðast dúnúlpunni. Ónei, núna er tíminn fyrir þykku peysurnar, síðu ullarkápurnar og grófu treflana - Stíllinn sem fer aldrei úr tísku! 

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 


Ég þrái fallega gráa ullarkápu fyrir veturinn - Leitin mín að hinni fullkomu gráu kápu hefur staðið lengi og stendur enn, allar ábendingar eru vel þegnar ef þið vitið um slíka!

____________

Xs